Uppskriftir‎ > ‎Annað‎ > ‎

Grafinn silungur


Uppskrift af gröfnum silungi/lax

Innihald


3 hlutar dill

1 hluti sykur

½ hluti salt

(pipar)

 

Skella á flökin, snúa saman og pakka í plastfilmu.

Skella inn í ísskáp og snúa á ½ sólarhringsfresti í ca. 2-3 daga og neyta svo eða frysta.

Comments