Uppskriftir‎ > ‎Brauð‎ > ‎

Bananabrauð
Innihald og bakstur
2-3 bananar
1 bolli sykur (má vera minna)
1 egg
2 bollar hveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk salt

Hræra saman sykur og egg. Bæta síðan bönunum saman við.
Síðan skal setja öll þurrefni saman við.

Bakað við 180°C í 40-60 mín.
Comments