Uppskriftir‎ > ‎Brauð‎ > ‎

Kryddbrauð Kristínar


Innihald og bakstur
375 gr. hveiti
300 gr. haframjöl
700 ml. AB mjólk (má nota all konar jógúrt í staðin)
70 gr. sykur (eða sætuefni, ég set stundum banana og döðlur í mixer)
2 tsk matarsódi
1 tsk negull
1 tsk engifer
2 tsk kanill

Hitið ofninn í 180°C
Blandið saman öllum þurrefnunum í skál og hrærið saman með sleif.
Bætið AB mjókinni saman við .
Setjið í eitt stórt brauðform eða 2 lítil og stráið möndluflögum yfir.

Bakið í 45 mínútur.
Comments