Uppskriftir‎ > ‎Kökur‎ > ‎

Rice Crispies kransakaka

Sjúklega gott - og hjúpsúkkulaði er nauðsynlegt svo að súkkulaðið molni ekki niður.

Innihald
480 gr hjúpsúkkulaði (dökkt)
1 lítil dós sýróp (græna dósin)
150 gr smjör
280 gr Rice Crispies
Bakstur
Öllu hent saman í pott og hitað við vægan hita. Síðan er RC bætt saman við.
Comments