Uppskriftir‎ > ‎Matur‎ > ‎

Ofurlétt kjúklingasalat


Sjúklega létt og gott frá Sibbu :)

Innihald

Mangó, skorið í litla bita
Tómatar, skornir smátt
Skallottlaukur eða salatlaukur, skorinn ofursmátt
Ferskt kóríander, skorið smátt
Grillaður kjúklingur, skorinn smátt (geta verið afgangar)

Dressing:
Hvítvínsedik eða balsamikedik + hunang + vatn eða olía
Pipar og salt

Öllu mixað saman í skál og borið fram.

Comments