Uppskriftir‎ > ‎Meðlæti‎ > ‎

Kaldar sósur


Kaldar sósur:
- köld kryddsósa
- jógúrtsósa

Köld kryddsósa
2 msk graslaukur
2 msk steinselja
1 box sýrður rjómi (2 dl)
salt og pipar

Saxið graslauk og steinselju, blanda því saman við sýrða rjómann. Krydda með salti og pipar.

-------------------------------------------------

Jógúrtsósa
180 gr hrein jógúrt
2-3 msk steinselja, dill eða graslaukur
salt og pipar

saxið steinselju, dill eða graslauk, blandið ví saman við jógúrtina. Krydda með salti og pipar.
Comments