Uppskriftir‎ > ‎Smákökur‎ > ‎

Banana- og döðlusmákökur


Smákökur

Innihald og bakstur
2 bananar, maukaðir
1 bolli döðlur, saxaðar
1/3 bolli matarolía
2 bollar haframjöl
1/2 bolli valhnetur, saxaðar
1/2 tsk salt
1 tsk vanilla

Blanda saman bönunum, döðlum og matarolíu.
Bæta höfrum, hnetum, salti og vanillu út í og blanda lítillega.
Látið standa í nokkrar mínútur.

Setja svo með teskeið á bökunarpappí á plötu.

Hita ofninn í 180°C og baka í 25 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar.

Comments