Uppskriftir‎ > ‎Brauð‎ > ‎

Grillbrauð Möggu sys


Þegar deigið er tilbúið þá vefja því upp á grillpinna.

Ef trégrillpinnar þá gott að láta þá liggja aðeins í vatni áður svo þeir brenni ekki við.

Innihald
Volgt vatn
1 pakki ger

Hveiti
Olía
(sykur eftir smekk)
Italian seasoning
Hvítlaukssalt

Þegar deigið er tilbúið þá vefja á grillpinna og smyrja með olíu.

Comments