Blanda með sleif:
6 bollar hveiti
3 tsk salt
1 tsk ger
3 bollar herbergisheitt vatn
Hita ofninn í 230°C.
Forhita í ofninum eldfastan pott með loki í ca. 30 mín.
Setja deigið á bökunarpappír með smá hveiti á.
Móta deigið í kúlu en ekki hnoða deigið, heldur draga það út og upp þannig að það myndist kúla.
Setja deigið sem er á bökunarpappírnum ofan í eldfasta pottinn í ofninum í 30 mín með loki og svo taka lokið af og baka áfram í 15 mín þannig að brauðuð brúnist.