Rosalega góð súkkulaðikaka en athugið að hún á að vera blaut þegar hún kemur úr ofninum. Síðan er hún kæld og jafnvel sett í frysti í nokkrar klst.
Bera fram með rjóma og jafnvel berjum og ís.
Innihald og bakstur
1/2 bolli sterkt kaffi
200 gr púðursykur
200 gr sykur
350 gr smjör
300 gr suðusúkkulaði
100 gr ljóst súkkulaði - eða hvítt
5 stór egg