Dillsmjör
50 gr smjör - mjúkt
4 msk dill
2 tsk sítrónusafi
1/4 tsk hvítur pipar
1/4 tsk salt
Fínsaxið dillið og blandið saman við mjúkt smjörið.
Krydda með salti og pipar, bæta sítrónusafanum við og hrærið.
Setjið smjörið á smjörpappír eða plasfilmu og mótið rúllu. Geymið í ísskáp í a.m.k. tvo tíma eða þar til hægt er að skera smjörið í sneiðar.