Uppskrift:
1 mexíkóostur
1 hvítlauksostur
rauð paprika
ein lúka af niðursneiddum púrrulauk
(lítil dós ananaskurl, ekki setja safan af ananaskurlinu með)
1 dós sýrður rjómi
vínber t.d 2 lúkur eða bara eftir smekk.
Aðferð:
Allt skorið smátt og blandað saman.