Sjúklega góð og ekkert samviskubit
Innihald og bakstur
1 bolli döðlur (eða sveskjur)
1 bolli hnetur (t.d. valhnetur)
50 gr 70% súkkulaði (hálf plata)
2 egg
1 tsk lyftiduft
3 msk spelt
1 bolli hrásykur
3 msk vatn
Öllu blandað saman og skellt í form.
Láta standa í 15 mín.
Síðan bakað við 150°C í 40 mínútur