Þessi uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Vatnsdeigsbollur sem klikka aldrei! – Ljúfmeti og lekkerheit (ljufmeti.com)
Þær hafa aaaðeins klikkað hjá mér en það er spurning hvort eggin eigi að vera beint úr ísskáp eða stana á borðinu í smástund.
2 1/2 dl vatn
125 gr smjör
125 gr hveiti
1 egg
Setjið vatn og smjör í pott og látið suðuna koma upp.
Takið pottinn af hitanum og hrærið hveitinu saman við þar til massinn losnar frá pottinum.
Kælið blönduna örlítið.
Bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.
Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.
Bakið við 180° á blæstri í 18-20 mínútur. Ef bollurnar eru hafðar stærri er bökunartíminn lengdur.
100 gr suðusúkkulaði
2 msk sýróp
2 msk rjómi