Hamborgarahryggur
Hamborgarahryggur á beini (Ali/SS)
Setja í ofnpott og láta vatn fljóta yfir
2 laukar
gulrætur
selleri
nautatening
svínatening
Setja inn í ofn í 160°C þar til hann hefur náð 64°C (60-80 mín, ca. 40 mín/kg)
Taka úr ofninum.
Skera í hann tígulmynstur
Smyrja á hann blöndu:
150 gr púðursykur
50 gr sinnep
50 gr tómatpúrra
Setja hrygginn aftur inn í ofn í 210°C þar til hann hefur náð 72°C.
Láta hann svo standa á borðinu í ca. 15 mín eða svo.
Sósa:
Baka upp sósu og nota soðið af hryggnum.
Svínatening
pipar
Sherry eða rauðvín
Rjómi
Rifsberjahlaup
Meðlæti:
Brúnaðar karteflur
Rauðkál
Waldorf salat
Sósa